- Actavis Group fjarlægt úr Úrvalsvísitölunni á morgun


Actavis Group hf. (auðkenni: ACT) mun verða fjarlægt úr Úrvalsvísitölunni á
morgun, 24. júlí, 2007. Þetta er gert með vísan til tilkynningar Novators  fyrr
í dag um að eigendur yfir 90% af útistandandi hlutafé í Actavis hafi samþykkt
yfirtökutilboð félagsins.