- Flaga Group reports preliminary results - First Quarter Record Revenue


Flaga Group hf. tilkynnti í dag á aðalfundi félagsins að samkvæmt
bráðabirgðatölum þá býst félagið við að niðurstöður fyrir fyrsta fjórðung
ársins 2008 muni sýna tekjuhæsta fyrsta ársfjórðung í sögu félagsins.