- Beiðni um töku úr viðskiptum


Stjórn Flögu Group hf. hefur í dag, 2. Maí 2008, farið þess á leit við NASDAQ
OMX Nordic Exchang á Íslandi að hlutir félagsins verði teknir úr viðskiptum af
aðalmarkaði NASDAQ OMX ICE. 

Nánari upplýsingar:
Bogi Pálsson, stjórnarformaður 510 2000
David Baker, forstjóri +1 48 236 4705