Slitastjórn fyrir Straum-Burðarás fjárfestingabanka hf.


14. maí 2009

Héraðsdómur Reykjavíkur skipar slitastjórn fyrir Straum-Burðarás
fjárfestingabanka hf.
Í slitastjórn voru skipuð, Hörður Felix Harðarson hrl., sem einnig er
aðstoðarmaður félagsins í greiðslustöðvun, Ragnar H. Hall hrl. og
Lilja Jónasdóttir hrl.

Nánari upplýsingar:
Straumur-Burðarás Fjárfestingabanki hf.
Sími: +354 585 6600
straumur@straumur.com