Aðalfundur FAST-1 slhf.


Aðalfundur FAST-1 slhf. verður haldinn þann 26. apríl 2016 á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, í sal H.

Fundurinn hefst kl. 15:00 og verður boðið upp á léttar veitingar að fundi loknum.

Dagskrá aðalfundarins er eftirfarandi:

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Ársreikningur félagsins lagður fram til samþykktar
  3. Ákvörðun um arðgreiðslu
  4. Ákvörðun um greiðslu stjórnarlauna
  5. Kosning í stjórn félagsins
  6. Kosning endurskoðunarfélags fyrir félagið
  7. Tillaga stjórnar um reglur um mat á fjárfestingarkostum félagsins
  8. Tillaga stjórnar um reglur um sölu eignasafns, ráðstöfun söluandvirðis og starfstíma félagsins
  9. Tillaga um starfskjarastefnu, ef við á, sbr. 79. gr. a laga um hlutafélög
  10. Önnur mál

HUG#2002946