FAST-1 slhf. - Niðurstöður aðalfundar


Aðalfundur FAST-1 slhf. var haldinn í dag, 25. apríl 2017 kl. 10:30.

Gerð var sú breyting á gr. 1.2 í samþykktum félagsins að lögheimili og varnarþing félagsins er að Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. Ekki voru gerðar breytingar á fjárfestingarreglum félagsins.

Stjórn félagsins skipa: Anna María Ágústsdóttir, Davíð Rúdólfsson, Elmar Eðvaldsson, Garðar Jón Bjarnason og Haukur Skúlason stjórnarformaður.

Varastjórn skipa: Árni Hrafn Gunnarsson, Friðrik Nikulásson og Jóhannes Hauksson.

Nánari upplýsingar veitir Gísli Reynisson, framkvæmdastjóri FAST-1 slhf., í
gegnum netfangið gisli@contra.is eða í síma 856 5111.