Afkoma Farice batnar fyrri hluta árs 2017


  • Tekjur voru EUR 7.873 þús sem er 17% aukning samanborið við sama tímabil 2016.
     
  • EBITDA var EUR 4.207 þús sem er 25% aukning samanborið við sama tímabil 2016.
     
  • Rekstrarhagnaður var EUR 608 þús samanborið við EUR 234 þús rekstrartap fyrri hluta 2016.
     
  • Tap félagsins var EUR 1.903 þús samanborið við EUR 3.402 þús fyrri hluta 2016.
     
  • Eiginfjárhlutfall var 33,4% þann 30.júní s.l.

 

Nánari upplýsingar veitir Ómar Benediktsson í síma 585 9701


Attachments

Farcie ehf árshlutareikningur undirritaður.pdf