Rekstur Garðabæjar f
Rekstur Garðabæjar fyrstu sex mánuði ársins 2016
September 05, 2016 12:46 ET | Garðabær
Á fundi bæjarráðs Garðabæjar 6. september verður fjallað um rekstur bæjarins fyrstu 6 mánuði ársins 2016 og stöðu málaflokka miðað við fjárhagsáætlun, sjá viðhengi....
Staðfest niðurstaða
Staðfest niðurstaða úr skuldabréfaútboði Garðabæjar
April 08, 2016 04:31 ET | Garðabær
Útboð á skuldabréfum Garðabæjar fór fram 4. apríl 2016 í umsjón fjárfestingarbankasviðs Arion banka. Boðin voru verðtryggð jafngreiðsluskuldabréf til 15 ára í nýjum opnum flokki GARD 16 01 að...
Niðurstaða úr skulda
Niðurstaða úr skuldabréfaútboði Garðabæjar
April 05, 2016 06:33 ET | Garðabær
Útboð á skuldabréfum Garðabæjar fór fram 4. apríl 2016 í umsjón fjárfestingarbankasviðs Arion banka. Boðin voru verðtryggð jafngreiðsluskuldabréf til 15 ára í nýjum opnum flokki GARD 16 01 að...
Ný skuldabréfaútgáfa
Ný skuldabréfaútgáfa Garðbæjar
March 23, 2016 11:04 ET | Garðabær
Garðabær fyrirhugar útgáfu nýrra verðtryggðra skuldabréfa til 15 ára að fjárhæð allt að einum milljarði króna. Arion banki mun hafa umsjón með útboði á skuldabréfunum og mun fyrir hönd Garðabæjar...
Leiðrétting -  Ársre
Leiðrétting - Ársreikningur Garðabæjar 2015 - Frétt birt 2016-03-15 12:04:16
March 15, 2016 10:23 ET | Garðabær
Leiðrétting: Nýtt viðhengi.   Rekstrarniðurstaða Garðabæjar árið 2015 var jákvæð um 165 milljónir króna. Gunnar Einarsson bæjarstjóri segir niðurstöðuna sýna að staða bæjarfélagsins sé...
Ársreikningur Garðab
Ársreikningur Garðabæjar 2015
March 15, 2016 07:04 ET | Garðabær
Rekstrarniðurstaða Garðabæjar árið 2015 var jákvæð um 165 milljónir króna. Gunnar Einarsson bæjarstjóri segir niðurstöðuna sýna að staða bæjarfélagsins sé sterk og vel haldið utan um reksturinn....
Garðabær - Birting á
Garðabær - Birting ársreiknings 2015 er 15. mars nk.
February 25, 2016 08:03 ET | Garðabær
Garðabær stefnir að því að birta ársreikning Garðabæjar fyrir árið 2015 þriðjudaginn 15. mars nk....
Fjárhagsáætlun Garða
Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2016 og næstu þrjú ár
October 27, 2015 05:25 ET | Garðabær
Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2016 og næstu þrjú ár þar á eftir var lögð fram í bæjarráði Garðabæjar í morgun. Bæjarráð vísaði áætluninni til fyrri umræðu í bæjarstjórn 5. nóvember...
Niðurstaða úr skulda
Niðurstaða úr skuldabréfaútboði Garðabæjar
September 01, 2015 09:29 ET | Garðabær
Garðabær, í samstarfi við Markaði Íslandsbanka, hélt mánudaginn 31. ágúst útboð á skuldabréfum í stækkuðum skuldabréfaflokki sveitarfélagsins, GARD 13 1.   Alls bárust tilboð að nafnverði...
Garðabær – stækkun s
Garðabær – stækkun skuldabréfaflokks
August 25, 2015 11:15 ET | Garðabær
Garðabær, í samstarfi við Markaði Íslandsbanka, mun þann 31. ágúst næstkomandi bjóða til sölu skuldabréfið GARD 13 1 sem er stækkanlegur skuldabréfaflokkur sveitarfélagsins. Sala hinna nýju...