Ari Skúlason tekur við störfum sem framkvæmdastjóri
May 31, 2010 12:06 ET | Landsvaki
Ari Skúlason tekur við störfum sem framkvæmdastjóri Landsvaka hf. frá og með 1. júní 2010. Ari tekur við af Birni Þór Guðmundssyni sem var tímabundið ráðinn framkvæmdastjóri til loka maí 2010. ...
Ari Skúlason takes over as Managing Director
May 31, 2010 12:06 ET | Landsvaki
Ari Skúlason takes over as Managing Director of Landsvaki hf. from June 1st 2010. Ari will replace Björn Þór Guðmundsson who was temporarily hired as Managing Director until end of May 2010. ...
Reikningsskil 2009
March 31, 2010 07:55 ET | Landsvaki
Stjórn Landsvaka hf., sem rekur verðbréfa-, fjárfestingar- og fagfjárfestasjóði Landsbankans, hefur staðfest ársreikning félagsins fyrir árið 2009. Í lok ársins 2009 annaðist Landsvaki hf. rekstur 22...
Beiðni um afskráningu hlutdeildarskírteina
January 22, 2010 10:58 ET | Landsvaki
Landsvaki hf., rekstrarfélag verðbréfa og fjárfestingarsjóða óskaði eftir því við Kauphöllina (Nasdaq OMX Iceland hf) þann 14. desember 2009 að hlutdeildarskírteini sjóðsins yrðu tekin úr viðskiptum...
- Tilkynning vegna slitameðferðar Fyrirtækjabréfa Landsbankans
November 06, 2009 10:33 ET | Landsvaki
Fjárfestingasjóðurinn Fyrirtækjabréf Landsbankans hefur verið í slitameðferð frá því honum var lokað þann 6. október 2008. Hlutdeildarskírteinishöfum hefur verið greitt út úr sjóðnum eftir því sem...
- Tilkynning frá Landsvaka vegna fréttar frá Afli
October 20, 2009 08:12 ET | Landsvaki
Stjórn Afls Starfsgreinfélags Austurlands sendi frá sér tilkynningu í gærkvöldi þess efnis að hún hyggðist stefna sjóðstjórum Landsvaka, er önnuðust upplýsingagjöf til félagsins og fóru með fjámuni...
Stjórn Landsvaka hf. áfrýjar dómum vegna Peningabréfa Landsbankans
October 13, 2009 09:48 ET | Landsvaki
Stjórn Landsvaka hf. áfrýjar dómum vegna Peningabréfa Landsbankans: • Stjórn Landsvaka hf. ákvað á fundi sínum í dag að áfrýja dómum héraðsdóms Reykjavíkur í málum er varða málefni...
- Yfirlýsing frá Landsvaka vegna fréttar í Morgunblaðinu 8. október 2009.
October 08, 2009 05:54 ET | Landsvaki
Í Morgunblaðinu í dag, 8. október 2009, er greint frá því að bréf í Kaupþingi hafi numið 32,3% í peningamarkaðssjóði Landsbankans við lokun sjóðsins þann 6. október 2008 og að sjóðnum hafi verið...
Fréttatilkynning vegna niðurstöðu dóma héraðsdóms
October 07, 2009 12:12 ET | Landsvaki
Vegna niðurstöðu dóma héraðsdóms í málum varðandi Peningamarkaðssjóð Landsbankans vill Landsvaki árétta að Landsvaki hf. og Landsbanki Íslands hf. voru sýknaðir af öllum aðalkröfum stefnenda. Í...
- Nýr framkvæmdastjóri Landsvaka
September 21, 2009 05:30 ET | Landsvaki
Björn Þór Guðmundsson hefur tímabundið verið ráðinn framkvæmdastjóri Landsvaka hf. til loka maí 2010 og tekur hann til starfa í dag. Ari Skúlason mun á sama tíma gegna starfi...