Meðfylgjandi eru flutningatölur Icelandair Group fyrir nóvember 2009. Frá og
með nóvember 2009 er Travel Service ekki lengur í meirihlutaeigu Icelandair
Group og er því eru tölur vegna þess ekki í mánaðarlegum flutningatölum. 
Sambærilegar tölur frá 2008 hafa verið uppfærðar samkvæmt því. 

Nánari upplýsingar veitir:
Bogi Nils Bogason- Framkvæmdastjóri Fjármála Icelandair Group s: 665-8801