Landsafl - Ársuppgjör 2006


Niðurstaða ársreiknings Landsafls hf. fyrir árið 2006

	Helstu fjárhæðir úr ársreikningi 2006		
				
Rekstrarreikningur	 	2006	2005
				
	Rekstrartekjur............................................		1.175.967.206 	898.767.924 
	Rekstrargjöld ............................................		(315.474.356)	(272.488.257)
	EBITDA		860.492.850 	626.279.667 
				
	Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)..............		(913.309.212)	(513.825.731)
	Matsbreyting fjárfestingaeigna.....................		(843.350.624)	1.933.793.006 
				
	(Tap) hagnaður fyrir skatta		(896.166.986)	2.046.246.942 
				
	Reiknaður tekjuskattur.............................		170.429.307 	(377.462.825)
	(Tap) hagnaður ársins		(725.737.679)	1.668.784.117 
				
Efnahagsreikningur	 	31.12.2006	31.12.2005
				
	Eignir:			
	Fastafjármunir..........................................		17.180.441.055 	14.345.009.031 
	Veltufjármunir..........................................		146.522.664 	75.694.500 
	Eignir samtals		17.326.963.719 	14.420.703.531 
				
	Eigið fé og skuldir:			
	Eigið fé  ...................................................		4.072.535.043 	4.798.272.722 
	Tekjuskattsskuldbinding..............................		772.267.574 	942.696.881 
	Langtímaskuldir..........................................		7.664.182.236 	6.490.964.305 
	Skammtímaskuldir......................................		4.817.978.866 	2.188.769.623 
	Eigið fé og skuldir samtals		17.326.963.719 	14.420.703.531 
				
Sjóðstreymi og kennitölur	 	2006	2005
				
	Veltufé frá rekstri......................................		345.406.002 	266.746.104 
	Handbært fé frá rekstri ..............................		297.605.112 	469.887.427 
	Eiginfjárhlutfall..........................................		23,5%	33,3%
	EBITDA / Tekjur........................................		73%	70%
	EBITDA / Eigið fé.......................................		21%	13%
	Veltufé frá rekstri / Tekjur...........................		29%	30%
 	Veltufé frá rekstri / Eigið fé.........................		8%	6%
				



Ársreikningur Landsafls hf. fyrir árið 2006 hefur verið staðfestur.  Tap ársins nam 726 millj.kr. að teknu tilliti til neikvæðrar matsbreytingar fjárfestingaeigna að fjárhæð 843 millj.kr. og reiknaðs tekjuskatts.  Hagnaður fyrir fjármagnsliði og matsbreytingu fjárfestingaeigna (EBITDA) nam 860 millj.kr. samanborið við 626 millj.kr. árið áður.

Samkvæmt efnahagsreikningi í árslok 2006 námu heildareignir félagsins 17.327 millj.kr. og bókfært eigið fé nam 4.073 millj.kr. og eiginfjárhlutfall því um 24%.

Afkoma ársins er viðunandi að mati stjórnenda Landsafls hf. en lykilstærðir í rekstri félagsins og sjóðstreymi hafa vaxið og eru mjög traustar.  Horfur í rekstri félagsins eru ágætar, endanleg niðurstaða í framtíðinni mun þó meðal annars ráðast af skilyrðum á fjármagns- og leigumörkuðum.

Landsafl hf. er fasteignafélag sem sérhæfir sig í eignarhaldi, umsýslu, rekstri og útleigu fasteigna.  Markmið félagsins er að eiga og reka fasteignir í langtíma- og/eða skammtímaútleigu.  Félagið hefur yfir að ráða á annaðhundrað þúsund fermetrum af húsnæði, skrifstofu- og verslunarhúsnæði, iðnaðarhúsnæði, vörugeymslum o.s.frv.  Viðskiptavinir félagsins eru fjölmargir, ríki og sveitarfélög, félög skráð í Kauphöll Íslands sem og ýmis önnur stór og smá fyrirtæki.

Skuldabréfaflokkur Landsafls hf. samtals að fjárhæð 895 millj.kr. er skráður í Kauphöll Íslands.


Nánari upplýsingar:
Úlfar Örn Friðriksson framkvæmdastjóri 533-4210


Attachments

Landsafl - 12 2006.pdf