Reykjavíkurborg - Frumvarp að þriggja ára áætlun


Meðfylgjandi er Frumvarp að þriggja ára áætlun Reykjavíkurborgar, markmið, forsendur og megin niðurstöður. 
Frumvarpið getur tekið breytingum í meðförum borgarstjórnar þar til það verður endanlega samþykkt við seinni umræðu. Fyrri umræða fer fram í dag 20. mars og seinni umræða þann 29 mars. 

Með A hluta er átt við þá starfsemi borgarinnar sem fjármögnuð er með skatttekjum og þjónustutekjum. (s.s. rekstur grunnskóla, velferðarþjónusta, fasteignarekstur ofl.) 

B hluti eru fjárhagslega sjálfstæð fyrirtæki sem eru að hálfu eða meirihluta í eigu Reykjavíkurborgar og í megin atriðum fjármögnuð með þjónustutekjum (s.s. Orkuveita Reykavíkur, SORPA, Félagsbústaðir). A og B hluti sýnir heildar rekstur og heilar efnahag þegar búið er að draga frá viðskipti milli tengdra aðila. 

Attachments

Reykjavikurborg - A hluti.pdf Reykjavikurborg - A - B hluti.pdf Reykjavikurborg - Frumvarp a riggja ara atlun.pdf