L1 - Ársuppgjör 2006


L1 ehf. - Ársreikningur 2006


Þann 30. mars 2007 var stjórnarfundur haldinn í L1 ehf. að Kirkjusandi 2, Reykjavík þar sem ársreikningur
félagsins fyrir árið 2006 var lagður fram og samþykktur.

Lykiltölur úr árshlutareikningi:

Lykiltölur úr rekstri eru þessar helstar:

							2006			2005		
Rekstrarreikningur					01.01-31.12		27.06-31.12
	
Gangvirðisbreyting verðbréfaeignar		(10.287.915)		    7.392.875
	Gangvirðisbreyting valréttarsamninga		  36.568.361		  30.610.639
	Gangvirðisbreyting vaxtaskiptasamninga		  14.519.400		  (5.408.779)
Markaðsvirðisbreyting skuldabréfaútgáfu	(40.799.846)		 (32.594.735)
Hagnaður tímabilsins					    0			    0

Sjóðsstreymi
	Handbært fé frá rekstri				        	  0			    0
Fjárfestingarhreyfingar				 17.650.000		311.943.200
Fjármögnunarhreyfingar			(17.150.000)		311.934.200
Handbært fé í lok tímabils			      500.000			    0


Efnahagsreikningur					31.12.2006		31.12.2005
	
Heildareignir					318.894.581		278.094.735
	Skuldir og skuldbindingar			318.394.581		277.594.735
	Eigið fé						      500.000		       500.000




Umfjöllun um ársreikninginn:

Afkoma félagsins er í takt við áætlanir félagsins. Stjórn og hluthafi samþykktu árshlutareikning L1 ehf. fyrir árið 2006 á fundi sínum nú í marslok 2007.

Framtíðaráform:

Gert er ráð fyrir því að rekstur félagsins verði með svipuðum hætti á árinu 2007 og var á árinu 2006. Andvirði núverandi eigna félagsins verður nýtt til þess að greiða skuldabréfaflokkinn LAUG 05 1 á gjalddaga bréfanna, 3. júní 2010. Eigendur skuldabréfanna fá á gjalddaga bréfanna höfuðstól þeirra endurgreiddan, auk ávöxtunar í íslenskum krónum (ISK) tengda breytingum hlutabréfakörfunnar frá 2. júní 2005 til 1. júní 2010.

Upplýsingar um ársreikning L1 ehf.
Nánari upplýsingar veitir Jón G. Briem, hrl., stjórnarformaður í síma 561-9505.


Attachments

L1 - 12 2006.pdf