- Dagsetning viðskipta 31.8.2007


Viðskipti fruminnherja		
		
Nafn innherja:	
Langflug ehf.
	
Tengsl við útgefanda:	
Allir stjórnarmenn Langflugs ehf. eru annað hvort stjórnarmenn eða
varastjórnarmenn í ICEAIR. 
	
Dagsetning viðskipta:	
31.8.2007
	
Kaup eða sala:	
Sala / Sale
	
Tegund fjármálagernings:	
Hlutabréf / Equities
	
Fjöldi hluta:	
82.330.000,-
	
Gengi/Verð pr. hlut:	
30,53	

Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti:	
237.670.000,-
	
Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að:	
0
	
Fjöldi hluta í eigu fjárhagsl. tengdra aðila eftir viðskipti:	
0
	
Dagsetning lokauppgjörs:	
11.9.2007	

Athugasemdir:		
Langflug ehf. gerði makaskiptasamning við FS7 ehf., félags í eigu Finns
Ingólfssonar, stjórnarformanns ICEAIR og Langflugs ehf., um skipti á
hlutabréfum í ICEAIR og Langflugi ehf. Að auki var gerður kaupsamningur um
lítinn hluta af hlutum Langflugs ehf. í ICEAIR við FS7 ehf. Allir stjórnarmenn
Langflugs eru annað tveggja stjórnarmenn eða varastjórnarmenn í ICEAIR.