Leiðrétting - Dagsetning viðskipta 31.8.2007 - Frétt send út 2007-08-31 17:54:27 CET


Viðskipti fruminnherja		
		
Nafn innherja:	
Finnur Ingólfsson
	
Tengsl við útgefanda:	
Stjórnarformaður félagsins
	
Dagsetning viðskipta:	
31.8.2007	

Kaup eða sala:	
Kaup / Buy
	
Tegund fjármálagernings:	
Hlutabréf / Equities
	
Fjöldi hluta:	
154.990.282
	
Gengi/Verð pr. hlut:	
ISK 31,00	

Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti:	
154.990.282
	
Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að:	
0
	
Fjöldi hluta í eigu fjárhagsl. tengdra aðila eftir viðskipti:	
238.350.000,-
	
Dagsetning lokauppgjörs:	
11.9.2007	

Athugasemdir:		
FS7 ehf., félag í eigu Finns Ingólfssonar, stjórnarformanns ICEAIR, hefur
eignast hluti að nafnverði kr. 154.990.282,- í ICEAIR er taka til 15,499% alls
hlutafjár ICEAir. Hlutina eignaðist FS7 ehf. m.a. með makaskiptum og kaupum á
hlutum í ICEAIR af Langfluti ehf. , þar sem Finnur Ingólfsson er jafnframt
stjórnarformaður, en jafnframt með viðskiptum við aðra. Meðaltalsverð
viðskiptanna var gengið 31,0.