Leiðrétting - Dagsetning viðskipta 31.8.2007 - Frétt send út 2007-08-31 18:12:15 CET


Viðskipti fruminnherja	
	
Nafn innherja:	
Einar Sveinsson

Tengsl við útgefanda:	
Stjórnarmaður ICEAIR

Dagsetning viðskipta:	
31.8.2007

Kaup eða sala:	
Kaup / Buy

Tegund fjármálagernings:	
Hlutabréf / Equities

Fjöldi hluta:	
119.990.282,-

Gengi/Verð pr. hlut:	
32,521

Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti:	
0

Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að:	
0

Fjöldi hluta í eigu fjárhagsl. tengdra aðila eftir viðskipti:	
392.094.152

Dagsetning lokauppgjörs:	
11.9.2007

Athugasemdir:	
Einar Sveinsson er bæði stjórnarmaður í Icelandair Group hf. og
Fjárfestingarfélaginu Mætti ehf.  Fjárfestingarfélagið Máttur ehf. kaupir hluti
að nafnvirði kr. 119.990.282,- og á eftir viðskiptin samtals kr. 231.101.393,-
að nafnvirði. Fjárfestingafélagið Máttur er í eigu Sjóvá - Almennra trygginga,
Hrómundur ehf, Hafsilfur ehf, Milestone ehf og Gunnlaugs Sigmundssonar. Einar
Sveinsson á hlut í Naust ehf og BNT ehf. Einar Sveinsson er stjórnarmaður í
BNT. BNT, Naust and Máttur eiga samtals 392.094.152.