2007 - Leiðrétting


Leiðrétting: Fyrirsögn var röng

Árshlutareikningur Landsafls hf. fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní 2007 er
gerður í samræmi við alþjóðlegan reikningsskilastaðal um árshlutareikninga, IAS
34.
 
Lykiltölur:

•  Hagnaður fyrstu sex mánuði ársins 2007 nam 378 millj. kr. en nam 241 millj.
   kr. fyrir sama tímabil árið áður.
 
•  Rekstrartekjur fyrstu sex mánuði ársins 2007 námu 574 millj. kr. en námu 524
   millj. kr. fyrir sama tímabil árið áður. 

•  Heildareignir félagsins í lok tímabilsins námu 15.601 millj. kr. en námu
   17.327 millj. kr. í árslok 2006. 

•  Eigið fé félagsins í lok tímabilsins nam 4.451 millj. kr. en þar af nam
   hlutafé 870 millj. kr. Eigið fé í árslok 2006 nam 4.073 millj. kr.
 
•  Eiginfjárhlutfall félagsins var 29%

Endurskoðun
Árshlutauppgjörið hefur verið kannað af endurskoðendum félagsins.

Nánari upplýsingar veitir: Skarphéðinn Berg Steinarsson, forstjóri
Fasteignafélagsins Stoða hf. í síma 660 0063 og Páll Benediktsson,
forstöðumaður upplýsingasviðs Fasteignafélagsins Stoða hf. í síma 895 6066

Attachments

landsafl arshlutareikningur 30 06 2007.pdf landsafl - lykiltolur.pdf