21.12.2007, Gnúpur fjárfestingafélag hf.


Nafn tilkynningarskylds aðila/Name of party notifying
Gnúpur fjárfestingafélag hf. 

Heimilisfang/Address of the party notifying
Laugavegi 182, 105 Reykjavík

Dagsetning viðskipta/Date of transaction
Sjá skýringu fyrir neðan

Fjöldi hluta í viðskiptum/Number of shares in transaction
0

Atkvæðisréttur eftir viðskipti/Voting right after the transaction
10,90%

Fjöldi hluta fyrir viðskipti/Number of shares before the transaction
1.480.078.975

Fjöldi hluta eftir viðskipti/Number of shares after the transaction
1.480.078.975

Hlutfall af heildarhlutafé fyrir viðskipti %/Holdings of total nominal value 
before the transaction % 
16,01%

Hlutfall af heildarhlutafé eftir viðskipti %/Holdings of total nominal value
after the transaction % 
10,90%

Aðrar upplýsingar/Additional informations:
Hlutfall eignarhlutar Gnúps fjárfestingafélags hf. lækkar vegna
hlutafjáraukningar FL Group. 

Hluthafar Gnúps eru eftirtaldir:  - Fjárfestingafélagið Brekka í eigu Þórðar
Más Jóhannessonar 5,6%  - Félög í eigu Magnúsar Kristinssonar (Smáey, Suðurey):
samtals: 43,7%  - Félög í eigu Kristinns Björnssonar og fjölskyldu
(Eignarhaldsfélagið SKE-II, Eignarhaldsfélagið SK-II) samtals: 43,7%, og BK-42
ehf í eigu Birkis Kristinssonar 7,0%. 


Gnúpur fjárfestingafélag hf.‘s proportional holding of FL Group‘s total nominal
value is decreased following share capital increase in FL Group. 

Gnupur's shareholders are: Brekka Investment Company (held by Thordur Mar
Johannesson): 5.6% - Companies controlled and owned by Magnus Kristinsson
(Smáey, Suðurey) Total: 43.7%, - Companies controlled and owned by Kristinn
Björnsson & family (Eignarhaldsfélagið SKE-II and Eignarhaldsfélagið SK-II)
Total: 43.7% and BK-42 ehf. (held by Birkir 
Kristinsson) 7.0%.