- Framboð til stjórnar á aðalfundi Skipta hf 2008


Eftirtalin framboð bárust með skriflegum hætti til stjórnar félagsins 5 dögum
fyrir aðalfund: 

Nafn:	Lýður Guðmundsson
Kennitala: 170767-5199

Nafn: Rannveig Rist
Kennitala: 090561-2359

Nafn: Erlendur Hjaltason
Kennitala: 211157-7399

Nafn: Panikos J. Katsouris
Kennitala: 270550-2159

Nafn:  Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson
Kennitala: 031260-3889

Nafn: Hildur Árnadóttir
Kennitala: 040866-3459

Þar sem ekki hafa fleiri gefið kost á sér til setu í stjórn Skipta hf. innan
lögboðins 5 daga frests verða ofangreindir aðilar sjálfkjörnir og þar með
réttkjörnir til setu í stjórn Skipta hf. fyrir næsta kjörtímabil. 
Nánari upplýsingar um frambjóðendur liggja fyrir á skrifstofu Skipta, Ármúla
25, 108 Reykjavík. 

________________________________________
Um Skipti hf.
Skipti hf. er eignarhaldsfélag um rekstur fyrirtækja á sviði fjarskipta,
upplýsingatækni og afþreyingar. Innan samstæðunnar eru Síminn, Míla, Já,
Skjárinn, Sensa, Tæknivörur, Trackwell, On-Waves og Radiomiðun. Erlend
dótturfélög eru fjarskiptafélögin Aerofone í Bretlandi, Business Phone og
Ventelo í Danmörku og upplýsingatæknifyrirtækið Sirius IT sem er með starfsemi
í Noregi, Svíþjóð og Danmörku.