Moody's veitir fyrstu útgáfu Glitnis á sérvörðum skuldabréfum lánshæfismatið Aaa



Moody's Investors Service tilkynnti á fimmtudag að það hefði veitt
tveimur fyrstu útgáfum Glitnis á sérvörðum íslenskum skuldabréfum
lánshæfismatið Aaa. Þessir skuldabréfaflokkar eru gefnir út undir
rammasamningi um útgáfu sérvarinna íslenskra skuldabréfa, stærð
rammasamningins er að fjárhæð 100 milljarðar króna.

Útgáfa 1: 16.000.000.000 króna sérvarin skuldabréf til ársins 2050
(ISIN XS0354719014)
Útgáfa 2: 40.000.000.000 króna sérvarin skuldabréf til ársins 2051
(ISIN XS0354719527)

Sérvörðu skuldabréfin eru útgefin beint af Glitni og lúta veðheimilda
sem felast í safni íslenskra húsnæðislána.

Tilkynning Moody's er í meðfylgjandi viðhengi.

Nánari upplýsingar veita:

Ingvar H. Ragnarsson, framkvæmdastjóri fjárstýringar, s. 844 4665 og
netfang: ingvar.ragnarsson@glitnir.is.

Vala Pálsdóttir, forstöðumaður fjárfestatengsla, í síma 844 4989, eða
netfang: vala.palsdottir@glitnir.is.

Attachments

Frettatilkynning PDF Moodys announcement