- Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar og stofnana hans árið 2007


Fyrri umræða um ársreikning Vestmannaeyjabæjar og stofnana hans vegna ársins
2007 var  2. maí  og sú síðari 9. maí 2007. Samkvæmt sveitarstjórnarlögum nr.
45/1998, með síðari breytingum, skal ársreikningurinn afgreiddur við tvær
umræður í bæjarstjórn og skal fullnaðarafgreiðslu vera lokið fyrir 1. júní ár
hvert. 

Löggiltir endurskoðendur Vestmannaeyjabæjar og skoðunarmenn hafa  áritað
reikninginn án fyrirvara og skýrsla skoðunarmanna liggur fyrir. 

Ársreikningurinn er gerður í samræmi við reglugerð nr. 944/2000 um bókhald og
ársreikninga sveitarfélaga. 


Nánari upplýsingar veita Elliði Vignisson bæjarstjóri og Páll Einarsson
fjármálastjóri.

Attachments

vestmannaeyjarbr - frettatilkynning og lykiltolur.pdf 2007.pdf