Icelandair Group birtir uppgjör sitt fyrir fjórða ársfjórðung og árið 2008 í
dag, föstudaginn 20. febrúar 2008.  Kynningarfundur verður haldinn mánudaginn
23.febrúar kl 8:30, á Hilton Reykjavík Nordica, en ekki í dag föstudag eins og
áður hefur verið tilkynnt.