Icelandair Group og Saga Capital hafa frá og með deginum í dag slitið samningi
um viðskiptavakt með bréf í Icelandair Group.