Stjórn Icelandair Group hf. samþykkti á fundi sínum í dag, 20. mars 2009,
tillögu forstjóra og stjórnarformanns um að fella úr gildi alla kauprétti
forstjóra í félaginu