- Uppgjör fyrsta ársfjórðungs


Afkoma á fyrsta ársfjórðungi
+ Heildarvelta var 16,3 milljarðar króna og jókst um 16% frá sama tímabili í
  fyrra. 
+ EBITDA var 178 milljónir króna en var 58 milljónir króna á sama tímabili í
  fyrra. 
+ EBIT var neikvæð um 1,2 milljarða króna en var neikvæð um 1,1 milljarð króna
  á sama tímabili í fyrra. Afskriftir voru 1,3 milljarðar, en voru 1,1
  milljarður 
  króna á sama tímabili í fyrra. 
+ Fjármagnskostnaður var 736 milljónir króna samanborið við 555 milljónir króna
  á sama tímabili í fyrra. 
+ Tap eftir skatta var 1,9 milljarðar króna en var 3,6 milljarðar króna á sama
  tímabili í fyrra. Tap af áframhaldandi starfsemi nam 1,5 milljarði króna á
  tímabilinu. 
+ Handbært fé í lok fyrsta ársfjórðungs 2010 var 4,1 milljarðar króna, en var
  1,9 milljarður í ársbyrjun. 
+ Heildareignir námu 93,6 milljörðum í lok fyrsta ársfjórðungs 2010 og
  eiginfjárhlutfall var 14%.

Frekari upplýsingar veita:
Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, sími: 896-1455
Bogi Nils Bogason, framkvæmdastjóri fjármála Icelandair Group, sími: 665-8801

Attachments

icelandair group hf 31 mars 2010 l.pdf frettatilkynning_q1_2010.pdf