Reglur um verðbréfalán Seðlabanka Íslands f.h. ríkissjóðs til aðalmiðlara ríkisverðbréfa


Reglur þessar eru settar á grundvelli 9. gr. samnings dags. 2. júní 2009 á
milli Seðlabanka Íslands fyrir hönd ríkissjóðs og aðalmiðlara um útgáfu
ríkisskuldabréfa og viðskiptavakt á eftirmarkaði. 

Samkvæmt samningnum á aðalmiðlari þess kost að fá ríkisverðbréf lánuð (hér
eftir nefnd lánsbréf) tímabundið hjá Seðlabanka Íslands gegn tryggingu.

Attachments

skilmalar mai 2010.pdf reglur um verbrefalan mai 2010.pdf