Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar 2012, samþykkt 13. desember 2011


Bæjarstjórn Kópavogsbæjar hefur endanlega samþykkt fjárhagsáætlun vegna ársins 2012. Á milli umræðna voru gerðar smávægilegar breytingar sem helst snertu færslur á milli liða.

Rétt er þó að benda á að í seinni útgáfunni hefur áætluð afkoma af A-hluta farið úr 80,1 m.kr. í 77 m.kr. og afkoma samstæðu farið úr 105,6 m.kr. í 102,5 m.kr. Aðrir liðir breytast samsvarandi.

 

Sjá meðfylgjandi viðhengi.

 


Attachments