Endurflokkun félaga eftir markaðsvirði


Frá og með 2. janúar 2014 munu neðangreind félög í NASDAQ OMX Nordic kauphöllunum færast til á milli flokka eftir markaðsvirði.

 

 

Félag Núverandi flokkun Nýr flokkur Markaður
Hagar hf. Small Cap Mid Cap Ísland
 
Arcam AB
Small Cap Mid Cap Stokkhólmur
Catena AB Small Cap Mid Cap Stokkhólmur
Cavotec SA Small Cap Mid Cap Stokkhólmur
EnQuest PLC Mid Cap Large Cap Stokkhólmur
Fingerprint Cards AB ser. B Small Cap Mid Cap Stokkhólmur
HEXPOL AB ser. B Mid Cap Large Cap Stokkhólmur
Intrum Justitia AB Mid Cap Large Cap Stokkhólmur
ITAB Shop Concept AB ser. B Small Cap Mid Cap Stokkhólmur
JM AB Mid Cap Large Cap Stokkhólmur
Lagercrantz Group AB ser B Small Cap Mid Cap Stokkhólmur
Nederman Holding AB Small Cap Mid Cap Stokkhólmur
OEM International AB ser. B Small Cap Mid Cap Stokkhólmur
Opus Group AB Small Cap Mid Cap Stokkhólmur
Orexo AB Small Cap Mid Cap Stokkhólmur
Semafo Inc. Large Cap Mid Cap Stokkhólmur
Swedish Orphan Biovitrum AB Mid Cap Large Cap Stokkhólmur
       
Afarak Group Plc Mid Cap Small Cap Helsinki
Bank of Åland Plc A Mid Cap Small Cap Helsinki
Bank of Åland Plc B Mid Cap Small Cap Helsinki
Elektrobit Corporation Small Cap Mid Cap Helsinki
Ilkka-Yhtymä Oyj 2 Mid Cap Small Cap Helsinki
Keskisuomalainen Oyj A Mid Cap Small Cap Helsinki
       
Formuepleje LimiTTellus A/S Small Cap Mid Cap Kaupmannahöfn
Formuepleje Merkur A/S Small Cap Mid Cap Kaupmannahöfn
Formuepleje Optimum A/S Small Cap Mid Cap Kaupmannahöfn
Genmab A/S Mid Cap Large Cap Kaupmannahöfn

 

 

Um stærðarflokkunina:
Flokkurinn Large Cap inniheldur félög að markaðsvirði 1 milljarður evra eða meira. Í flokknum Mid Cap eru félög að markaðsvirði á milli 150 milljónir og 1 milljarður evra og félög í flokknum Small Cap eru að markaðsvirði undir 150 milljónir evra.

Næsta endurskoðun á stærðarflokkun félaga mun eiga sér stað í janúar 2015 og verður þá miðað við markaðsvirði félaga í nóvember 2014.

Frekari upplýsingar gefur skráningarsvið NASDAQ OMX Iceland í síma 525-2800,
Corporate Client Group eða Market Research í síma + 46 8 405 60 00.