Foss Fasteignafélag slhf. - Skuldabréf (FOSS 13 1) tekin til viðskipta 30. desember 2013


Útgefandi: (Nafn, kennitala, heimilisfang)
Foss Fasteignafélag slhf.
580613-1360
Borgartúni 25, 105 Reykjavík.

  
Dagsetning töku til viðskipta:
30.12.2013

Auðkenni:
FOSS 13 1

ISIN-númer:
IS0000024081

Orderbook ID:
99140

Undirflokkur:
Corporate Bonds

Afborgunartegund:
Verðtryggt jafngreiðslubréf til 20 ára með 35 ára greiðsluferil. Skuldabréfið er gefið út til 20 ára og greiðist til baka með 79 jöfnum greiðslum ársfjórðungslega, í fyrsta sinn 1. febrúar 2014 (fyrir fyrsta vaxtatímabil) og í síðasta skipti 1. ágúst 2033, auk lokagreiðslu þann 1. nóvember 2033 (að meðtöldum vöxtum fyrir síðasta vaxtatímabil).

Markaður:
OMX ICE CP Fixed Income

Veltulisti:
OMX ICE Other Corporate Bonds

Heildarheimild:
ISK 4.060.000.000

Upphæð tekin til viðskipta nú:
ISK 4.060.000.000

Heildarupphæð sem áður hefur verið tekin til viðskipta:
N/A

Nafnverðseining:
ISK 10.000.000

Útgáfudagur:
30.10.2013

Fyrsti gjalddagi afborgana:
1. febrúar 2014

Fjöldi afborgana á ári:
 4

Lokadagur:
1. nóvember 2033

Fyrsti vaxtadagur bréfs:
1. nóvember 2013 (upphafsdagur vaxta)
Fyrsti gjalddagi vaxta:
1. febrúar 2014

Fjöldi vaxtagreiðslna á ári:
4

Nafnvextir:
3,85% fastir vextir

Verðtrygging:

Nafn vísitölu:
Vísitala neysluverðs

Grunngildi vísitölu:
415,2

Dags. grunnvísitölugildis:
Nóvember 2013

Verð með áföllnum vöxtum /án áfallinna vaxta (e. dirty price/clean price):
Án áfallinna vaxta.

Dagaregla:
30/360

Innkallanlegt:
Nei, nema 1. nóvember 2023. Þann 1. nóvember 2023, er útgefanda heimilt að greiða skuldabréfin upp að fullu án greiðslu uppgreiðslugjalds að því gefnu að Orkuveita Reykjavíkur nýti endurkauparétt að fasteignunum samkvæmt samningi félagsins og Orkuveitu Reykjavíkur þar um. Ekki er heimilt að greiða skuldabréfin upp að hluta. Uppgreiðsla skal fara fram á gjalddaga skuldabréfanna. Við uppgreiðslu skuldabréfanna að fullu skal miða við uppreiknaðan höfuðstól skuldabréfanna eins og hann stendur við uppgreiðsludag.

Innleysanlegt:
Nei.

Breytanlegt:
Nei

Viðskiptavakt:
Nei

Lánshæfismat (matsfyrirtæki, dags.):
N/A

Verðbréfamiðstöð:
Verðbréfaskráning Íslands hf.

Rafbréf:
Já.

Umsjónaraðili - taka til viðskipta:
Straumur fjárfestingabanki hf.