Aðalfundur Sjóvá 2015 - Breytingartillögur og uppfærð dagskrá

Breytingartillögur frá Gildi-lífeyrissjóði - Endanlegar tillögur og ályktanir


Samkvæmt 2. mgr. 86. gr. laga um hlutafélög nr. 2/1995 skal a.m.k. þremur dögum fyrir hluthafafund birta upplýsingar um þær tillögur og ályktanir sem lagðar verða fyrir fundinn og eftir atvikum endurskoðaða dagskrá fundarins. Meðfylgjandi tillögur í viðhengi bárust frá Gildi-lífeyrissjóði innan þess frests sem getið var um í fundarboði aðalfundar Sjóvá þann 3. mars sl. Tillögurnar gera ráð fyrir breytingum á 9. og 11. gr. samþykkta félagsins, auk breytingartillögu á dagskrárlið 9 um tillögu um heimild félagsins til kaupa á eigin hlutabréfum.

Endanlegar tillögur og ályktanir fyrir aðalfund Sjóvá 2015, auk uppfærðrar dagskrá fyrir aðalfundinn 26. mars, er að finna í meðfylgjandi viðhengjum.


Attachments

Tillögur Gildis fyrir aðalfund 26.3.2015.pdf Tillögur stjórnar Sjóvár fyrir aðalfund 26.03.2015.pdf Dagskrá aðalfundar Sjóvá 26.03.2015.pdf