Sjóvá - Niðurstöður aðalfundar og ársskýrsla 2014


Á aðalfundi Sjóvár-Almennra trygginga hf. í dag, 26. mars 2015, voru samþykktar tillögur um arðgreiðslu til hluthafa, starfskjarastefnu félagsins, breytingar á samþykktum, endurskoðunarfélag, þóknun til stjórnar og heimild til kaupa á eigin hlutabréfum með framkvæmd endurkaupaáætlunar.

Stjórn félagsins fyrir næsta starfsár var sjálfkjörin. Hún hefur skipt með sér verkum og er þannig skipuð:

Í aðalstjórn:

Erna Gísladóttir, kt. 050568-2969 , formaður

Heimir V. Haraldsson, kt. 220455-5999

Hjördís E. Harðardóttir, kt. 180464-5819

Ingi Jóhann Guðmundsson, kt. 120169-5729

Tómas Kristjánsson, kt. 151165-3389, varaformaður

Í varastjórn:

Anna Guðmundsdóttir, kt. 130367-3729

Garðar Gíslason, kt. 191066-5539

Í viðhengi er að finna samantekt á helstu niðurstöðum aðalfundar og ársskýrslu Sjóvá vegna ársins 2014.


Attachments

Helstu niðurstöður aðalfundar Sjóvár 2015.pdf Ársskýrsla Sjóvá 2014.pdf