Flutningatölur maí 2015


Í maí flutti félagið 267 þúsund farþega í millilandaflugi og voru þeir 22% fleiri en í maí á síðasta ári. Framboðsaukning  í sætiskílómetrum nam 19%. Sætanýting var 79,7% og jókst um 2,2 prósentustig á milli ára.

Farþegar í innanlandsflugi og Grænlandsflugi voru rúmlega 24 þúsund í maí sem er aukning um 2% á milli ára.  Framboð félagsins í maí var aukið um 2% samanborið við fyrra ár. Sætanýting nam 70,3% og dróst saman um 0,5 prósentustig á milli ára. Seldir blokktímar í leiguflugi jukust um 21% á milli ára.  Fraktflutningar í áætlunarflugi drógust saman um 3% frá því á síðasta ári. Framboðnum gistinóttum á hótelum félagsins fjölgaði um 2% miðað við maí 2014. Herbergjanýting var 79,0% en hún nam 80,1% í maí í fyrra.

 

MILLILANDAFLUG MAÍ 15 MAÍ 14 BR. (%) ÁTÞ 15 ÁTÞ 14 BR. (%)
Fjöldi farþega 266.782 218.670 22% 933.635 794.528 18%
Sætanýting 79,7% 77,5% 2,2 %-stig 79,9% 76,2% 3,7 %-stig
Framboðnir sætiskm. (ASK'000.000) 1.009,5 849,2 19% 3.467,1 3.087,0 12%
             
INNANLANDSFLUG OG GRÆNLANDSFLUG MAÍ 15 MAÍ 14 BR. (%) ÁTÞ 15 ÁTÞ 14 BR. (%)
Fjöldi farþega 24.420 23.909 2% 109.672 111.450 -2%
Sætanýting 70,3% 70,8% -0,5 %-stig 70,8% 70,3% 0,5 %-stig
Framboðnir sætiskm. (ASK'000.000) 11,0 10,7 2% 50,0 50,8 -2%
             
LEIGUFLUG MAÍ 15 MAÍ 14 BR. (%) ÁTÞ 15 ÁTÞ 14 BR. (%)
Flugvélanýting 100,0% 87,5% 12,5 %-stig 97,5% 90,1% 7,4 %-stig
Seldir blokktímar 1.794 1.486 21% 8.989 9.067 -1%
             
FRAKTFLUTNINGAR MAÍ 15 MAÍ 14 BR. (%) ÁTÞ 15 ÁTÞ 14 BR. (%)
Framboðnir tonnkm. (ATK´000) 21.715 19.017 14% 84.838 76.391 11%
Seldir tonnkm. (FTK´000) 8.212 8.460 -3% 40.194 40.975 -2%
             
HÓTEL MAÍ 15 MAÍ 14 BR. (%) ÁTÞ 15 ÁTÞ 14 BR. (%)
Framboðnar gistinætur 23.839 23.485 2% 112.519 112.224 0%
Seldar gistinætur 18.839 18.817 0% 84.022 78.965 6%
Herbergjanýting 79,0% 80,1% -1,1 %-stig 74,7% 70,4% 4,3 %-stig

 

Nánari upplýsingar veita:

Bogi Nils Bogason framkvæmdastjóri fjármála Icelandair Group s: 665-8801
Íris Hulda Þórisdóttir forstöðumaður fjárfestatengsla Icelandair Group s: 840-7010


Attachments

Traffic Data - May.pdf