logo.jpg
Source: Icelandair Group hf.

Framhaldsútgáfa skuldabréfa að fjárhæð 40 milljónir USD

Icelandair Group hf. hefur lokið við framhaldsútgáfu skuldabréfa að fjárhæð 40 milljónir USD með sömu skilmálum og óveðsett skuldabréf félagsins ISN NO0010776982 (“skuldabréfið”). Fjármagnið verður nýtt í almennan rekstur félagsins. Eftir útgáfuna nemur nafnverð skuldabréfsins 190 milljónum USD.

Pareto Securities AB sá um framhaldsútgáfuna.

 

Nánari upplýsingar veitir:

Bogi Nils Bogason, framkvæmdastjóri fjármála
bogi@icelandairgroup.is
Sími: 665 8801