Flutningatölur mars 2017


Í mars flutti Icelandair 252 þúsund farþega og voru þeir 14% fleiri en í mars á síðasta ári. Framboðsaukning á milli ára nam 19% og sætanýting var 82,4% samanborið við 84,1% í sama mánuði í fyrra. Farþegar Flugfélags Íslands voru 29 þúsund í mars og fjölgaði um 18% á milli ára. Framboð félagsins var aukið um 25% samanborið við mars 2016. Sætanýting nam 62,8%. Fjöldi seldra blokktíma í leiguflugi jókst um 21% á milli ára. Fraktflutningar jukust um 9% frá því á síðasta ári. Herbergjanýting á hótelum félagsins jókst á milli ára var 86,0% samanborið við 81,2% í fyrra.

   

ICELANDAIR MAR 17 MAR 16 BR. (%) ÁTÞ 17 ÁTÞ 16 BR. (%)
Fjöldi farþega 251.511 220.410 14% 657.509 574.982 14%
Sætanýting 82,4% 84,1% -1,8 %-stig 77,5% 79,4% -1,8 %-stig
Framboðnir sætiskm. (ASK'000.000) 938,6 786,5 19% 2.566,6 2.140,2 20%
             
FLUGFÉLAG ÍSLANDS MAR 17 MAR 16 BR. (%) ÁTÞ 17 ÁTÞ 16 BR. (%)
Fjöldi farþega 28.982 24.524 18% 71.758 66.967 7%
Sætanýting 62,8% 69,3% -6,6 %-stig 64,1% 71,9% -7,8 %-stig
Framboðnir sætiskm. (ASK'000.000) 16,4 13,1 25% 38,8 30,9 26%
             
LEIGUFLUG MAR 17 MAR 16 BR. (%) ÁTÞ 17 ÁTÞ 16 BR. (%)
Flugvélanýting 100,0% 100,0% 0,0 %-stig 96,3% 97,8% -1,5 %-stig
Seldir blokktímar 2.414 2.003 21% 6.132 6.173 -1%
             
FRAKTFLUTNINGAR MAR 17 MAR 16 BR. (%) ÁTÞ 17 ÁTÞ 16 BR. (%)
Seldir tonnkm. (FTK´000) 10.005 9.219 9% 24.927 26.510 -6%
             
HÓTEL MAR 17 MAR 16 BR. (%) ÁTÞ 17 ÁTÞ 16 BR. (%)
Framboðnar gistinætur 27.807 24.335 14% 80.730 71.435 13%
Seldar gistinætur 23.912 19.772 21% 64.657 53.671 20%
Herbergjanýting 86,0% 81,2% 4,7 %-stig 80,1% 75,1% 5,0 %-stig

  

Nánari upplýsingar veita:

Bogi Nils Bogason, framkvæmdastjóri fjármála Icelandair Group s: 665-8801
Íris Hulda Þórisdóttir, forstöðumaður fjárfestatengsla Icelandair Group s: 840-7010


Attachments

Traffic Data - March 2017.pdf