Kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun – endurkaupum lokið


Í 18. viku 2017 keypti Icelandair Group hf. 6.410.318 eigin hluti. Heildarfjárhæð kaupanna nam kr. 103.325.111,- og sundurliðast á eftirfarandi hátt:

 

      Eign í uppphafi                           132.589.682    
      Keypt nafnverð í viku 19                              6.410.318    
      Heildarkaupverð í viku 19                         103.325.111    
           
Dagsetning Tími Keyptir hlutir Viðskiptaverð Kaupverð Eigin hlutir eftir viðskipti
8.5.2017 09:43 1.000.000 16,15 16.150.000 133.589.682
8.5.2017 10:23 938.000 16,15 15.148.700 134.527.682
8.5.2017 10:34 62.000 16,15 1.001.300 134.589.682
8.5.2017 11:10 990.500 16,15 15.996.575 135.580.182
8.5.2017 14:48 9.500 16,15 153.425 135.589.682
8.5.2017 15:17 1.000.000 16,00 16.000.000 136.589.682
9.5.2017 09:54 1.000.000 16,05 16.050.000 137.589.682
9.5.2017 14:40 500 16,10 8.050 137.590.182
10.5.2017 09:31 970.000 16,20 15.714.000 138.560.182
10.5.2017 10:35 30.000 16,15 484.500 138.590.182
11.5.2017 10:25 409.818 16,15 6.618.561 139.000.000

 

Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Icelandair Group hf. sem aðalfundur félagsins heimilaði þann 10. mars 2016 og hefur verið hrint í framkvæmd sbr. tilkynningu í Kauphöll þann 20. febrúar 2017. 

Endurkaupum er lokið.

Eins og fram kemur í tilkynningu í Kauphöll þann 20. febrúar 2017 veitti aðalfundur stjórn félagsins heimild til að framkvæma endurkaupaáætlun þess efnis að kaupa á 18 mánuðum allt að 10% af eigin hlutum. Hámarksfjöldi hluta sem áætlun stjórnar náði til var að nafnverði 114 milljón hlutir, sem samsvarar 2,28% af útgefnum hlutum í félaginu. Icelandair Group hf. hefur keypt samtals 114,000,000 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 2,28%% af útgefnum hlutum í félaginu og nemur heildarkaupverð þeirra 1.661.829.569 kr. Kaupum Icelandair Group hf. skv. endurkaupaáætluninni er nú lokið.

Endurkaupáætlunin var framkvæmd í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995 og II. kafla viðauka reglugerðar nr. 630/2005 um innherjaupplýsingar og markaðssvik, ásamt síðari breytingum.