Flutningatölur september 2017


Icelandair flutti 420 þúsund farþega í millilandaflugi í september og voru þeir 8% fleiri en í september á síðasta ári. Framboðsaukning  var 10% á milli ára og sætanýting nam 80,6% samanborið við 81,3% í september  2016.  Farþegar Air Iceland Connect voru tæplega 34 þúsund í september sem er aukning um 5% á milli ára.  Sætanýting nam 70,3% og jókst um 0,8 prósentustig á milli ára.  Seldir blokktímar í leiguflugi jukust um 8% á milli ára.  Fraktflutningar jukust um 3% frá því á síðasta ári. Fjöldi seldra gistinótta á hótelum félagsins jókst um 2% á milli ára. Herbergjanýting var 90,9% samanborið við 90,0% í september 2016.

 

ICELANDAIR SEP 17 SEP 16 BR. (%) ÁTÞ 17 ÁTÞ 16 BR. (%)
Fjöldi farþega 420.041 388.382 8% 3.244.809 2.904.904 12%
Sætanýting 80,6% 81,3% -0,7 %-stig 83,4% 82,8% 0,5 %-stig
Framboðnir sætiskm. (ASK'000.000) 1.651,3 1.495,1 10% 12.107,8 10.700,7 13%
             
AIR ICELAND CONNECT SEP 17 SEP 16 BR. (%) ÁTÞ 17 ÁTÞ 16 BR. (%)
Fjöldi farþega 33.842 32.335 5% 269.875 254.975 6%
Sætanýting 70,3% 69,5% 0,8 %-stig 67,8% 69,6% -1,8 %-stig
Framboðnir sætiskm. (ASK'000.000) 20,7 19,0 9% 165,4 150,4 10%
             
LEIGUFLUG SEP 17 SEP 16 BR. (%) ÁTÞ 17 ÁTÞ 16 BR. (%)
Flugvélanýting 100,0% 100,0% 0,0 ppt 97,4% 95,2% 2,2 ppt
Seldir blokktímar 2.309 2.142 8% 19.903 18.035 10%
             
FRAKTFLUTNINGAR SEP 17 SEP 16 BR. (%) ÁTÞ 17 ÁTÞ 16 BR. (%)
Seldir tonnkm. (FTK´000) 10.286 9.965 3% 86.310 78.828 9%
             
HÓTEL SEP 17 SEP 16 BR. (%) ÁTÞ 17 ÁTÞ 16 BR. (%)
Framboðnar gistinætur 27.960 27.780 1% 288.826 269.721 7%
Seldar gistinætur 25.403 25.008 2% 238.074 224.289 6%
Herbergjanýting 90,9% 90,0% 0,8 %-stig 82,4% 83,2% -0,7 %-stig

 

Nánari upplýsingar veita:

Bogi Nils Bogason framkvæmdastjóri fjármála Icelandair Group s: 665-8801
Íris Hulda Þórisdóttir forstöðumaður fjárfestatengsla Icelandair Group s: 840-7010


Attachments

Traffic Data - September 2017.pdf