Landsbankinn mun halda lokað útboð á sértryggðum skuldabréfum þriðjudaginn 18. september kl. 15:00. Boðnir verða til sölu tveir verðtryggðir flokkar, LBANK CBI 24 og LBANK CBI 28.

Markaðsviðskipti Landsbankans hafa umsjón með útboðinu. Hægt er að nálgast nánari upplýsingar í síma 410-7330 eða með tölvupósti, verdbrefamidlun@landsbankinn.is.