Stjórn Símans hf. boðar til hluthafafundar þann 28. nóvember 2018 kl. 10 í höfuðstöðvum félagsins, Ármúla 25, Reykjavík.

Dagskrá
1.            Tillaga um breytingar á samþykktum félagsins
2.            Tillaga um starfsreglur tilnefningarnefndar
3.            Kosning nefndarmanna í tilnefningarnefnd
4.            Tillaga um þóknun nefndarmanna í tilnefningarnefnd
5.            Önnur mál löglega upp borin

Nánari upplýsingar er að finna í meðfylgjandi skjölum.

Viðhengi