Hagar hf. hafa aukið hlutafé sitt vegna kaupa á Olíuverzlun Íslands um 41.831.651 að nafnvirði og afhent fyrri eigendum Olís. Eftir hækkunina er hlutafé félagsins 1.213.333.841 en var fyrir hækkunina 1.171.502.190.
Recommended Reading
-
Hagar hf. luku í dag útboði á nýjum 6 mánaða víxlaflokki HAGA260527. Heildartilboð í flokkinn námu samtals 1.240 m.kr. að nafnvirði á flötu vöxtunum 7,65% - 7,90%. Tilboðum að fjárhæð 400 m.kr. var...
Read More -
Hagar hf. efna til útboðs á víxlum miðvikudaginn 19. nóvember 2025. Boðnir verða til sölu víxlar í nýjum 6 mánaða flokki HAGA260527. Fossar fjárfestingarbanki hf. hefur umsjón með útboðinu og...
Read More