Birgir S. Bjarnason stjórnarmaður í Símanum hf. hefur tilkynnt stjórn Símans hf. að hann óski eftir að víkja úr stjórn Símans hf. og Mílu ehf. á meðan persónuleg mál sem eru til meðferðar á hendur honum fyrir dómstólum eru til lykta leidd.