Hluthafafundur Eikar fasteignafélags hf. var haldinn föstudaginn 25. janúar 2019 kl. 16:00 í fundarsal Kjarvalsstaða, Flókagötu 24, 105 Reykjavík.

Gögn sem lágu fyrir fundinum má finna á www.eik.is/fjarfestar/hluthafar.

1.   Kosning nefndarmanna í tilnefningarnefnd

Eftirfarandi einstaklingar voru kjörnir í tilnefningarnefnd af hluthöfum félagsins:

Drífa Sigurðardóttir

Ingólfur Bender

2.   Önnur mál löglega fram borin

Engin önnur mál voru fram borin.