Tilnefningarnefnd Eikar fasteignafélags hf. auglýsir hér með eftir tillögum hluthafa að frambjóðendum til stjórnarkjörs sem og framboðum annarra til stjórnar Eikar fasteignafélags hf. vegna aðalfundar félagsins sem haldinn verður 10. apríl 2019.

Tilkynning um framboð skal vera á meðfylgjandi eyðublaði sem einnig er unnt að nálgast á heimasíðu félagsins á slóðinni https://www.eik.is/fjarfestar/hluthafar/

Tillögur hluthafa og framboð skulu send á netfangið: tilnefningarnefnd@eik.is eða í lokuðu umslagi á skrifstofu Eikar fasteignafélags hf., Álfheimum 74, 104 Reykjavík, eigi síðar en 28. febrúar 2019.

Viðhengi