Í meðfylgjandi viðhengi er að finna samantekt á helstu niðurstöðum aðalfundar Sjóvá-Almennra trygginga hf. árið 2019, sem fram fór í dag 15. mars.

Ársskýrsla félagsins fyrir árið 2018 hefur verið gefin út. Skýrslan er eingöngu gefin út í vefútgáfu. Ársskýrsluna má nálgast á eftirfarandi vefslóð: https://arsskyrsla.sjova.is/

Viðhengi