Með vísan til tilkynningar sem Icelandair Group birti opinberlega 8. mars 2019 varðandi niðurstöður aðalfundar verður skráð hlutafé félagsins í viðskiptakerfi Nasdaq Iceland hf. lækkað frá og með 29. mars 2019.


ISINIS0000013464
Nafn félagsIcelandair Group HF.
Hlutafé fyrir lækkunkr. 5.000.000.000 (5.000.000.000 hlutir)
Lækkun hlutafjárkr. 187.339.347 (187.339.347 hlutir)
Hlutafé eftir lækkunkr. 4.812.660.653 (4.812.660.653 hlutir)
Nafnverð hvers hlutar1 kr.
AuðkenniICEAIR