Meðfylgjandi er endanleg dagskrá og tillögur fyrir aðalfund félagsins árið 2019, sem haldinn verður miðvikudaginn 10. apríl 2019 kl. 16:00 í salnum Gullteig B, á Grand Hótel Reykjavík.

Félagsstjórn bárust engar ályktunartillögur frá hluthöfum og er dagskrá fundarins því óbreytt frá fyrri tilkynningu félagsins 20. mars 2019.

Önnur fundargögn má finna á heimasíðu félagsins á slóðinni: http://eik.is/fjarfestar/hluthafar

Viðhengi