Í tilefni af töku hlutabréfa Kviku banka hf. til viðskipta á Aðalmarkað Nasdaq á Íslandi hélt Kvika opinn kynningarfund fyrir markaðsaðila og fjárfesta í dag. Á fundinum kynnti Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku banka hf., bankann og svaraði fyrirspurnum viðstaddra. 
  
Viðhengd er kynning sem farið var yfir á fundinum.

Viðhengi