Eik fasteignafélag hf., kt. 590902-3730, og Opus fasteignafélag ehf., kt. 421014-1590, hafa ákveðið að slíta viðræðum um möguleg kaup Eikar fasteignafélags á öllu útgefnu hlutafé í Opus fasteignafélagi.

Tilkynnt var um einkaviðræður um möguleg kaup þann 30. nóvember 2018 en aðilar náðu hvorki saman um hvert endanlegt eignasafn félagsins yrði í kaupunum né um endanlegt kaupverð.

Nánari upplýsingar veitir:

Garðar Hannes Friðjónsson, forstjóri, gardar@eik.is, 590-2200 / 861-3027.