Upplýsingar í tilkynningu um niðurstöður aðalfundar Eikar fasteignafélags hf. 10. apríl 2019 um uppgjör vegna ráðstöfunar hagnaðar félagsins á rekstrarárinu 2018 voru misvísandi um framkvæmd uppgjörs. Að teknu tilliti til þess að arðleysisdagur er 11. apríl 2019 verður 12. apríl 2019 arðsréttindadagur og eiga skráðir hluthafar í lok þess dags rétt á arðgreiðslu. Að öðru leyti vísast til fyrri tilkynningar.

Nánari upplýsingar veitir:

Garðar Hannes Friðjónsson, forstjóri, gardar@eik.is, 590-2200 / 861-3027.