Source: Eik fasteignafélag hf.

Eik fasteignafélag hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun og lok endurkaupaáætlunar

Eik fasteignafélag hf. („Eik“ eða „félagið“) keypti í vikunni 1.300.000 eigin hluti fyrir kr. 10.196.000:

VikaDagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverðHlutir í eigu Eikar eftir viðskipti
 34 20.8.201914:41  1.000.000   7,88   7.880.000   42.383.000 
 34 21.8.201910:26  300.000   7,72   2.316.000   42.683.000 
       
Samtals keypt í viku 34  1.300.000    10.196.000  

Endurkaupaáætlun Eikar fasteignafélags hf., sem tilkynnt var um þann 7. mars sl. er nú lokið. 

Eik keypti samtals 33.883.000 hluti fyrir samtals kr. 298.117.280. Félagið á nú samtals 42.683.000 hluti eða 1,23% af heildarhlutafé félagsins sem er 3.465.180.435. Félagið átti fyrir upphaf endurkaupáætlunarinnar 8.800.000 hluti. Samkvæmt endurkaupaáætluninni máttu að hámarki vera keyptir 40.000.000 hlutir og heildarkaupverð mátti ekki nema hærri fjárhæð en kr. 300.000.000. 

Framkvæmd endurkaupaáætlunar og tilkynningar um viðskipti með eigin bréf voru í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995 og viðauka við reglugerð nr. 630/2005.

Nánari upplýsingar veitir Lýður H. Gunnarsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, lydur@eik.is, s. 590-2209/820-8980.