Vísað er til fréttar frá 19. maí sl. um kröfu fyrrverandi forstjóra að rannsókn Héraðssaksóknara á hendur honum verði hætt.
Í dag úrskurðaði Landsréttur í afmörkuðum þætti málsins, sbr. fréttatilkynningu 10. desember sl. og staðfesti höfnun héraðsdóms. Næsta skref er að málið í heild sinni verður flutt munnlega fyrir héraðsdómi.